Sumé, Inuk Silis Høegh.

Sumé, Inuk Silis Høegh.

Sumé: hljómur Byltingar

Frá 1973 til 1976 gaf grænlenska rokkbandið Sumé frá sér þrjár plötur sem breyttu sögu Grænlands. Lög bandsins voru pólitísk en einnig fyrstu lögin sem hljóðrituð voru á grænlensku. Fyrir tíma Sumé bjó gænlenskan ekki yfir orðunum "bylting" eða "kúgun". 250 árum eftir að Grænland varð dönsk nýlenda stóð rokkhljómsveitin Sumé fyrir vitundarvakningu um grænlenska menningu og sjálfsmynd og ruddi samhliða braut heimastjórnar í Grænlandi.

Myndin er eftir grænlenska kvikmyndagerðarmanninn Inuk Silis Høegh.
73 mín

 

Inuk Silis Høegh (f. 1972) er myndlistar- og kvikmyndagerðarmaður sem er búsettur í Nuuk. Hann lauk námi í kvikmynda- og sjónvarpsdagskrárgerð frá Háskólanum í Bristol og myndlistarnámi frá Konunglega listaháskólanum í Kaupmannahöfn. Verk hans hafa verið sýnd á Grænlandi, í Danmörku, Frakklandi, Íslandi, Finnlandi, Litháen og Þýskalandi og stuttmyndir hans og heimildarmyndir í sjónvarpi og á hátíðum út um allan heim.

Sumé: The Sound of a Revolution

From 1973 to 1976 the Greenlandic rock band Sumé released three albums and changed the history of Greenland. The group’s political songs were the first to be recorded in the Greenlandic language – a language that prior to Sumé didn’t have words for “revolution” or “oppression”. After 250 years of Danish colonization Sumé set in motion a revival of Greenlandic culture and identity, and paved the way for a Greenlandic home rule government.

Director: Inuk Silis Høegh
73 min

 

Inuk Silis Høegh (b. 1972) is a filmmaker and artist based in Nuuk. He holds a Master’s degree in Arts in Film & TV Production from the University of Bristol and a Master in Fine Arts from The Royal Danish Academy of Fine Arts. His artwork has been shown in Greenland, Denmark, France, Iceland, Finland, Latvia and Germany and his short films and documentaries on TV and at festivals all around the globe.