Listahátíðin Cycle  varð til sem vettvangur fyrir samtal tilraunakenndrar samtímatónlistar og myndlistar, þar sem listamönnum gefst kostur á að ræða saman, gera tilraunir og læra hver af öðrum. Hátíðin sjálf er tímabundinn rannsóknarvettvangur sem dregur að sér mismunandi áhorfendahópa og miðlar list í gegnum ramma þeirra menningarstofnana sem fyrir eru á svæðinu, auk þess að nýta almenningsrými í von um að ná eyrum og vekja forvitni sem flestra.

Rannsóknir og menntun eru grunnstoðir samfélags okkar og listirnar ættu að styðja þær og hvetja á sama tíma og þær hefja samtal við almenning. Á hátíðinni fara fram mál- og vinnustofur í samvinnu við Listaháskóla Íslands. Þar gefst  listamönnum hátíðarinnar sem og nemendum og almenningi kostur á að vinna saman, skiptast á upplýsingum og skoðunum til að auðga sína hugsun og færni. Þá náum við að skapa þverfaglegan og fjölþjóðlegan samskiptagrundvöll fyrir listirnar og neytendur þeirra.

Hátíðin fer fram í Menningarhúsum Kópavogs við Hamraborgina. Þar standa menningarhúsin sem fullkomin leikmynd fyrir hátíðina og hennar gesti. Kópavogur fær því á sig alþjóðlegan listablæ meðan á hátíðinni stendur. Langflestir viðburðir, tónleikar og myndlistarsýningin fara þar fram þótt hátíðin teygi einnig anga sína út um næsta nágrenni. Allir viðburðir Cycle verða gerðir almenningi aðgengilegir með upptökum og opnum aðgangi í gagnasafni Cycle á vefnum.

Cycle Music and Art Festival is sprung out of the mere interest of creating a platform where experimental music and visual art are given an opportunity to engage in dialogue and experiments. The festival itself should become the research platform, engaging its audiences in valuing and experiencing art through established institutions as well as through engagement in the public space.

Research and education are cornerstones of our society and the arts should support that and encourage as well as instigate dialogue with its audiences. The programme Cycle Concourse in collaboration with the Iceland Academy of the Arts gives the participating artists as well as students of the academy and the general public a chance to work together on new creations through workshops, artist talks and peer learning. The Concourse is thought as capacity building and should help the students and the general public to improve their professional skills and trigger intercultural and interdisciplinary communication.

The festival takes place in the municipality of Kópavogur, outside of the cultural hot-spot of Reykjavík. The area of Hamraborg creates the perfect backdrop for the festival where Kópavogur’s cultural institutions are all gathered in the same spot. There the Cycle festival creates an international community in the weeks before and during the festival. The performances, the exhibition and the Concourse will be documented and entered in our online archive, opening up a chance for all interested to be a part of our small community in Kópavogur.

 

 

Artistic and Managing Director

Gudný Gudmundsdóttir
E-mail: gudny@cycle.is

Co-Artistic Director

Tinna Thorsteinsdóttir
E-mail: tinna@cycle.is

Team

Sara S. Öldudóttir
Curator and researcher
E-mail: sara@cycle.is

Laufey Jakobsdóttir
Head of production and architecture
E-mail: laufey@cycle.is

Olga Sonja Thorarensen
Production Manager
E-mail: olga@cycle.is

Sigrún Elfa Jónsdóttir
Public Relations and co-ordination
E-mail: sigrun@cycle.is

Peer Stark
Production Manager
E-mail: peer@cycle.is

Hrafnhildur Gissurardóttir
Production Manager
E-mail: hrafnhildur@cycle.is

 

 

Design
Döðlur
http://www.dodlur.is

 

BUREAU N
Silke Neumann | Hans Krestel

silke.neumann@bureau-n.de | hans.krestel@bureau-n.de
sími +49.30.62736104
www.bureau-n.de

stjórnandi

Gudný Gudmundsdóttir
E-mail: gudny@cycle.is

listrænn meðstjórnandi

Tinna Thorsteinsdóttir
E-mail: tinna@cycle.is

TeYMI

Sara S. Öldudóttir
Sýningarstjóri og rannsakandi
E-mail: sara@cycle.is

Laufey Jakobsdóttir
Verkefnisstjóri og arkitekt
E-mail: laufey@cycle.is

Olga Sonja Thorarensen
Verkefnastjóri
E-mail: olga@cycle.is

Sigrún Elfa Jónsdóttir
Kynningarstjóri
E-mail: sigrun@cycle.is

Peer Stark
Verkefnastjóri
E-mail: peer@cycle.is

Hrafnhildur Gissurardóttir
Verkefnastjóri
E-mail: hrafnhildur@cycle.is

 

 

Hönnun
Döðlur
http://www.dodlur.is

 

BUREAU N
Silke Neumann | Hans Krestel

silke.neumann@bureau-n.de | hans.krestel@bureau-n.de
phone +49.30.62736104
www.bureau-n.de

 

 

VOLUNTEERS

We need talented, enthusiastic volunteers to help with production, marketing, tickets sales, assisting at the venues and other jobs before and during the festival. Are you interested in being a volunteer?
Contact us at info@cycle.is with "Volunteer" in subject line.

PRESS AND DELEGATES

For press and delegate passes please announce your arrival before 30 September 2016. 
Contact: vaka@cycle.is

SPONSORS

Are you interested in hearing more about sponsoring opportunities?
Contact us at info@cycle.is

ARTISTs

If you would like to make an artistic contribution to Cycle Music and Art Festival, submit your programme ideas to info@cycle.is.
Please bear with us if it takes time before you receive a reply.

Sjálfboðaliðar

Okkur vantar eldklára sjálfboðaliða með eldmóð til að aðstoða við framkvæmd hátíðarinnar, markaðssetningu, sölu á miðum og alls konar aðstoð á meðan að á hátíðinni stendur. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í samfélagi skapandi fólks til að kynnast nýju spennandi fólki og upplifa fullt af list á meðan sendu okkur línu á info@cycle.is með "sjálfboðaliði" sem heiti bréfsins

Blaðamenn og valdir fulltrúar

Aðgangspassar fyrir blaðamenn og valda fulltrúa menningarstofnana verða veittir til 30. september 2016. Hafið samband við: vaka@cycle.is

Stuðningur

Vilt þú styðja hátíðina á einhvern hátt? Hafðu samband í gegnum: info@cycle.is

Listamenn

Hefður þú áhuga á að taka þátt í Listahátíðinni Cycle sem listamaður? Sendu okkur tillögu um verkefni á info@cycle.is. Hafið þolinmæði þótt svar berist ekki strax.

 

 
 

Samstarfsaðilar | Collaborators