Litla hafpulsan.jpeg

SÝNING | EXHIBITION

25.10.18 - 06.01.19
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum
Opnunartímar | Opening hours
11:00 - 17:00
Lokað mánudaga | Closed on Mondays

Opnun | Opening

26.10.18 Reykjavíkurtjörn | Reykjavík Pond
Skúlptúr | Sculpture
Litla Hafpulsan | The Little MareSausage
19:00


STEINUNN GUNNLAUGSDÓTTIR

Steinunn Gunnlaugsdóttir er fædd árið 1983 á Íslandi og fæst við
myndlist. Hún brúkar til þess ýmsa miðla svo sem skúlptúr,
myndband, hljóð, teikningu og gjörninga.

Kjarninn í verkum hennar eru tilvistarátök innra með hverri
mannskepnu og togstreita, uppgjöf og átök hennar við allar þær
ytri formgerðir og kerfi sem umkringja hana.

Verkið, _Litla hafpulsan_, er framlag hennar til 100 ára
fullveldisafmælis Íslendinga.

STEINUNN GUNNLAUGSDÓTTIR

Steinunn Gunnlaugsdóttir is a visual artist born 1983 in Iceland. She wanders between various fields of visual art; sculpture, video, performance and installations. At the core of her work is the humanimal’s inner existential struggle, and how it confronts and combats the structures that surround it - or surrenders to them.

The sculpture, _The Little MareSausage_, is her contribution to the 100 years anniversary of Iceland's sovereignty.