Screen Shot 2018-10-13 at 12.57.43.png

GJÖRNINGUR | PERFORMANCE

27. 10.18 Mengi, Óðinsgata 2
20:00 - 23:00


Skerpla

Skerpla er nýstofnaður tilraunatónlistarhópur Listaháskóla Íslands. Hópurinn kemur reglulega fram og flytur tónlist eftir meðlimi hópsins sem  og annarra. Auk þess að koma fram á Cycle kemur Skerpla fram í tónleikaröðinni Verpa eggjum sem fer fram á haustönn 2018 í Mengi og víðar. Stjórnandi Skerplu er Berglind María Tómasdóttir
Skerpla

Inclusive Nation – an evening of listening
Using the festival‘s theme “Inclusive Nation“as a starting point, members of experimental ensemble Skerpla will perform original audio essays in time and space. Skerpa is an experimental music ensemble recently founded at Iceland University of the Arts. Skerpla explores sounds by members of the group as well as performing works from the field. Curator: Berglind María Tómasdóttir