20861658_1917265085154247_1757215524421097309_o (1).jpg

TALSMAÐUR LISTARINNAR
 

Listahátíðin Cycle er lýðræðislegur vettvangur fyrir tengingar, túlkanir og skoðanaskipti. Allir geta orðið talsmenn listarinnar á meðan á hátíðinni stendur. Talsmaður listarinnar er hver sá sem vill ræða, segja frá, hlusta og velta upp spurningum. Merki TALSMANNS LISTARINNAR ber með sér boð um samtal.

Hópar og einstaklingar geta bókað leiðsagnir í fylgd með TALSMANNI LISTARINNAR. Bókið leiðsögn í netfang: gerdarsafn@kopavogur.is

 

CORRESPONDENT OF THE ART
 

Cycle Music and Art Festival is a platform for connection, interpretation and exchange in a non-hierarchical environment. Everyone can become CORRESPONDENT OF THE ART during the festival. The correspondent is anyone who is willing to discuss, listen and bring up questions. Carrying the label CORRESPONDENT OF THE ART is an invitation to a conversation.

Both groups and individuals can book a tour in conversation with CORRESPONDENT OF THE ART. Please book at gerdarsafn@kopavogur.is