Screen Shot 2018-10-13 at 20.12.34.png

SÝNING | EXHIBITION

25.10.18 - 06.01.19
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum
Opnunartímar | Opening hours
11:00 - 17:00
Lokað mánudaga | Closed on Mondays

Almennings rými | Public Space

Verkin hafa verið hengd upp víða í Kópavogi og Reykjavík
Her works have been mounted in public spaces in Reykjavík and Kópavogur


MeriÇ Algün

Listakonan Meriç Algün er fædd og uppalin í Istanbul, Tyrklandi. Hún lærði myndlist í Svíþjóð og dvaldist þar til fjölda ára. Um þessar mundir er hún búsett milli Svíþjóðar og Tyrklands. Á árunum 2009 til 2012 vann hún aðallega að verkum sem rannsökuðu sjálfsmynd og hvað það er að tilheyra, í samhengi við hennar eigin reynsluheim frá flutningum á milli landa, á milli tungumála og menningarheima.

Verkin sem sýnd eru á Þjóð meðal Þjóða koma frá reynslu hennar af umsóknum að landvistarleyfi í Svíþjóð. Í tilefni hátíðarinnar eru verkin sýnd saman í fyrsta sinn.


MeriÇ Algün

Meriç Algün (1983) was born and raised in Istanbul. She went to art school in Sweden and has lived in Stockholm for many years. She now shares her time between Sweden and Turkey. In 2009-2012, Algün created several works that explore identity and belonging, directly reflecting her own experience of migrating over national, cultural, linguistic and bureaucratic borders. This is the first time several of these works are exhibited together.