Screen Shot 2018-09-14 at 15.58.17.png

SÝNING | EXHIBITION

25.10.18 - 06.01.19
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum
Opnunartímar | Opening hours
11:00 - 17:00
Lokað mánudaga | Closed on Mondays


Melanie Ubaldo

Íslenska listakonan Melanie Ubaldo fæddist í Filipseyjunum 1992, hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands og lifir og starfar í Reykjavík. Melanie haldið tvær einkasýningar og  tekið þátt í þó nokkrum samsýningum. Þar nefna Slæms félagskaps, opnunarsýningu Kling&Bang í Marchalhúsinu og Cryptopian States í Íslenska sendiráðsbústaðnum í Berlín. Texti og myndefni eru óaðskiljanleg í verkum Melanie, þar sem afbygging málverksins kallast á við hráan texta sem á rætur að rekja í götulist og graffíti- skemmdarverk. Verkin byggja oft á grófri lífsreynslu hennar sjálfrar á fordómum eða fyrirætlunum annara og svifta hulunni af skoðunum og valdi þessara orða sem oft sögð eru í hugsunarleysi.

Er einhver íslendingur að vinna hér?

- Já. Ég til dæmis.

Nei. Ég meinti einhver sem fæðist hér.

Svona fór samtalið.

Fólk dansar í gegn um daginn á línu fordóma. Hér tekk ég á móti öllum mínum djöflum og klæðist þeim sem verðlaunagripum. Held verkunum mínum uppi sem speglum gegn ásakendum, sýni þau í formi hefndar og persónulegs uppgjörs.

Fólk dansar í gegn um daginn á línu fordóma. Hversdaglegir fordómar finnast ekki nema einhver beini kastljósinu að þeim. Flugan á veggnum, fíllinn í herberginu. Er komið fram við okkur eins og einstaklinga eða dæmi um fórnarlömb samfélagsins? Erum við fjölþjóða lýðræði eða verðum við að sundurskornum smáhópum pólitískra ættbálka?Melanie Ubaldo

Melanie Ubaldo born 1992 in the Philippines is an Icelandic artist who lives and works in Reykjavík. Melanie graduated with a BA in Fine Arts from the Iceland University of the Arts in 2016. Melanie has taken part in a few group shows; most recently the opening exhibition for Kling & Bang’s new location in the Marshall House, and two solo exhibitions. In Melanie’s work image and text are inextricably linked, where deconstructionist paintings incorporate text with graffiti like vandalism oftentimes of her own crude experiences of others preconceptions thus exposing the power of immediate unreflected judgment.

 

Is there an icelander working here?

  • Yes. Me for an example.

No. I meant someone that was actually born here

That's how that conversation went...

People just go on their day being borderline racist. Here I embrace my demons and wear them as trophies. I hold up my paintings as a mirror against my accusers, exhibiting them as a form of revenge and personal catharsis.

People just go on their day being borderline racist. Casual racism doesn't exist until someone points it out. The fly in the wall, elephant in the room.  Are we treated as individuals or symbolic representation of victim groups? Are we a multi-ethnic democracy or will we become a balkanised hotbed of political tribalism?