GJÖRNINGUR | PERFORMANCE

Í leit að töfrum | In Search of Magic
28.10.18 Salurinn og Tónlistarskóli Kópavogs, Hamraborg 6
14:00 - 17:00

SÝNING | EXHIBITION

25.10.18 - 06.01.19
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum
Opnunartímar | Opening hours
11:00 - 17:00
Lokað mánudaga | Closed on Mondays

Gjörningur í samvinnu við listafólkið Libiu Castro og Ólaf Ólafsson
Performance in collaboration with artists Libia Castro and Olafur Olafsson


Libia Castro & Ólafur Ólafsson

Libia Castro (born in Spain) & Ólafur Ólafsson (born in Iceland) are based in Rotterdam. They started their collaboration in the Netherlands in 1997. Their work is collaborative and interdisciplinary; they work with video, photography, audio sculpture and multimedia installations, performance and interventions. In their projects they critically and playfully explore the ways in which everyday life, society and the individual are affected by ideological, socio-economic, cultural and political factors. Asymmetry is a guiding principle in their multimedia and interventionist work. Amongst their works are the ongoing campaign projects Your Country Doesn’t Exist (2003-ongoing) and ThE riGHt tO RighT/WrOnG (2012-ongoing). Libia Castro & Ólafur Ólafsson represented the Icelandic Pavilion at the 54th Biennale di Venezia (2011). They have presented their works in the public space in different cities across Europe and have exhibited solo shows at various venues including TENT Rotterdam, The National Gallery of Iceland, CAAC Seville, The Living Art Museum Reykjavik, Künstlerhaus Bethanien Berlin and The Reykjavik Art Museum, as well as shown in group exhibitions including KunstWerke Berlin (2015/16), The National Museum of Contemporary Art Oslo (2014), Secession Vienna (2014), NGBK Berlin (2013) and Museum of Contemporary Art Thessaloniki (2012). They have participated in art festivals and Biennials including: You Imagine What You Desire -19th Sydney Biennale (2014), The Unexpected Guest - The 7th Liverpool Biennial (2012), Favored Nations - Momentum 5th Nordic Biennial (2009), Principle Hope - Manifesta 7 (2008) and Arte con La Vida - 8th Havana Biennial (2003).

Libia Castro & Ólafur Ólafsson

Libia Castro frá Spáni og Ólafur Ólafsson frá Íslandi eru staðsett í Rotterdam. Samvinna þeirra hófst í Hollandi árið 1997 þegar þau voru í MA námi í sjónlistum við  Frank Mohr Institute í Groningen. Verk þeirra byggir á samvinnu og þverfaglegri nálgun þar sem þau nýta vídeó, ljósmyndun, hljóð- og margmiðlunarinnsetningar í framsetningu sinni. Í verkum sínum kanna þau með gagnrýnum en jafnframt leikandi hætti, þau áhrif sem hugmyndafræðilegir, félagslegir, hagrænir, menningar- og stjórnarfarslegir þættir hafa á einstaklinginn, samfélagið og okkar daglega líf. Ósamhverfa er leiðarstef í margmiðlunarverkum og innsetningum þeirra sem oft tekur á óréttlæti, ójöfnuði og frelsun og draga upp mynd af hinu kúgaða, hinu drottnandi og hinu frelsaða viðfangi. Meðal verka þeirra eru listrænar herferðir á borð við Your Country Doesn´t Exist (2003-viðvarandi) and ThE riGHt tO RighT/WrOnG (2012-viðvarandi). Libia Castro & Ólafur Ólafsson voru fulltrúar íslenska skálans á 54ja Feneyjartvíæringnum árið 2011 með verki sínu Under Deconstruction og unnu til verðlaunanna The Basis Price Prix de Rome árið 2009 í Hollandi með vídeóverki sínu Lobbyists. Þau hafa sýnt verk sín í almenningsrýmum víða í borgum Evrópu og haldið einkasýningar í sýningarrýmum eins og TENT í Rotterdam, Þjóðminjasafni Íslands, CAAC Seville, Nýlistasafninu í Reykjavik, Künstler Haus Bethanien í Berlin, Listasafni Reykjavíkur, CAC Málaga, De Appel CAC í Amsterdam og Platform Garanti CAC í Istanbul. Þau hafa tekið þátt í fjölda samsýninga, má þar nefna KunstWerke í Berlin 2015/16, The National Museum of Contemporary Art í Osló 2014, Secession í Vínarborg árið 2014, NGBK í Berlin 2013, Museum of Contemporary Art í Þessalóníku árið 2012, Matadero í Madríd 2010 og Zacheta National Gallery í Varsjá árið 2009.