Screen Shot 2018-09-14 at 16.54.02.png

SÝNING | EXHIBITION

25.10.18 - 06.01.19 Gerðarsafn Kópavogur Art Museum
Opnunartímar | Opening hours
11:00 - 17:00
Lokað mánudaga | Closed on Mondays


LAP-SEE LAM AND WINGYEE WU

Verkið sem sýnt er á sýningunni ber titilinn Móðurmál eða Móðurtunga og er úrlausn samvinnu listakonunnar Lap-See Lam og kvikmyndagerðarkonunnar Wingyee Wu sem báðar eru sænskar.

Vídjóverkið stendur andspænis flöktandi og hagræddu þrívíddarskanni af raunverulegri staðsetningu. Það tekur áhorfendann í ferðalag í gegnum rými og tíma, skáldaða frásögn af þremur starfsmönnum veitingastaðar sem eiga það sameiginlegt að vera af kínversku bergi brotin. Sögumaður verksins er rödd úr framtíðarheimi, það er samviska veitingastaðarins sem að talar.

Vídjóverkið er sýnt í nýrri innsetningu ásamt skúlptúrum gerðum af Lap-See Lam.


LAP-SEE LAM AND WINGYEE WU

Mother's Tongue is the title of a collaborative work by artist Lap-See Lam (Stockholm, b. 1990) and film writer and director Wingyee Wu (Stockholm b. 1976).

The video work, set against fragmented and digitally manipulated 3D scans of real life locations, takes viewers through time and place, in a fictional story of three restaurant workers of the Chinese diaspora. The story is guided by a voice from the future, belonging to the consciousness of the Restaurant.

For this exhibition, they present the video with a new installation alongside Lam's sculptures.

Written about Mother's Tongue: "Identity politics and the value of cultural-historical heritage interweave, with the restaurant representing a subjective consciousness where traces of both realism and science fiction can be found."