IMG_7654.jpg

SÝNING | EXHIBITION

25.10.18 - 06.01.19
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum
Opnunartímar | Opening hours
11:00 - 17:00
Lokað mánudaga | Closed on Mondays


Hulda Rós Guðnadottir

er íslensk myndlistar- og kvikmyndagerðarkona búsett í Berlín. Hún er með MA gráðu í gagnvirkri hönnun frá Middlesex University og BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands. Hún hefur tekið þátt í fjölda einka-/hópsýninga ásamt kvikmyndasýningum á alþjóðavettvangi og unnið verðlaun fyrir kvikmyndagerð.

Gullskip, 2016, vírgrind, gifs, pappamassi og 23,75 karata 'Rosenoble' gullblöð

Í verkinu vísar Hulda Rós í íslenska fiskiskipaflotann og tengir við bibíusöguna af gullkálfnum. Skip hafa verið miðlæg í auðlindakapphlaupi því sem eru undirliggjandi í heimssögu nýlendustefnunnar. Aðgangur og geta til að nýta eigin auðlindir eru svo grundvöllurinn að sjálfstæði og seinna að misskiptingu..


Hulda Rós GuÐnadóttir

Hulda Rós Guðnadóttir (b. 1973) is an Icelandic artist and a filmmaker based in Berlin. She holds an MA degree in interactive design from Middlesex University and a BA in visual art from the Iceland Academy of the Arts. She has taken part in numerous solo-/group exhibitions and screenings internationally and won awards for her filmmaking.

Golden Ship, 2016, wireframe, plaster, paper-mâché and 23.75 karat 'Rosenoble' gold leaf

Hulda Rós Gudnadottir connects the Icelandic fishing industry to the biblical saga of the golden calf. Ships have been essential to the race and scramble for resources that underpins the whole colonial saga. Access to wealth further forms the foundations for self-sufficiency and alleviation of poverty. After a glorious age of nautical exploration during the time of the Icelandic settlers, the period under Danish rule rendered the nation nautically inept. Impoverished Icelanders watched from their rowing boats how European ships extracted massive amounts of Cod and other fish on the basis of fishing rights that were sold off by Danish authorities. The regaining of a shipping fleet in the 20th century, independent trade and fishing at an industrial level, laid the unquestionable foundation for the country’s independence.