44326124_2162817093981482_2647490409021833216_n.jpg

Gjörningur | Performance

Liminalities
04.11.18 Nýlistasafnið, The Living Art Museum

Marshallhúsið | Marshall House
20:00

Samstarfsverkefni milli Ensemble Mosaik og tónskáldanna Rama Gottfried, Ann Cleare, Kaj Duncan David og myndlistarfólksins Haralds Jónssonar, Margrétar H. Blöndal, Önnu Rúnar Tryggvadóttur og Darra Lorenzen.

A collaboration between Ensemble Mosaik and the composers Rama Gottfried, Ann Cleare and Kaj Duncan David and the visual artists Haraldur Jónsson, Margrét H. Blöndal, Anna Rún Tryggvadóttir and Darri Lorenzen.

Darri Lorenzen

(f. 1978) er íslenskur myndlistarmaður búsettur í Berlín. Hann stundaði nám við Kunsthochschule Berlin-Weißensee í Þýskalandi og Royal Academy of Art í Haag í Hollandi. Í verkum sínum skapar hann arkitónískar innsetningar og inngrip sem byggja á áhuga hans á staðsetningu, staðleysu, áttun og áttavillu. Verkin hans krefjast þess að áhorfandi taki virkan þátt og verður fyrir vikið hluti af heildarmynd verksins frekar en áhorfandi í sjálfu sér. Þau fela oft í sér þætti eins og hljóð og myndbandsverk - oftast tekið upp á þeim stað þar sem innsetningin er sett upp - verkin verða því ekki aðeins staðbundin heldur endurskapa staðinn.

Darri Lorenzen

(b. 1978) is an Icelandic artist based in Berlin. He studied at the Kunsthochschule Berlin-Weißensee in Germany and the Royal Academy of Art in The Hague in The Netherlands. Lorenzen creates architectural installations and interventions based upon his preoccupation with location and dislocation, orientation and reorientation. His work demands active participation on behalf of the viewer, who becomes less of a viewer per se but rather a vital part of the artwork. Often incorporating elements such as sound and video—usually recorded in the same space as the installations themselves—Darri’s work is thus not only site-specific but creates sites anew.