Gjörningur | PERFORMANCE

Opnun | Opening
25.10.18 Gerðarsafn, Hamraborg 4
19:00 - 22:00

Screen Shot 2018-10-14 at 13.11.06.png

BENDIK GISKE

Saxófónleikarinn og tónskáldið Bendik Giske rannsakar til hins ýtrasta eigin líkamlega getu samhliða möguleikum saxófónsins. Gjörningur Bendiks í Gerðarsafni er hluti af röð staðfærðra gjörninga sem að tengjast útgáfu plötu hjá Smalltown Supersound sem kemur út 2019. Bendik aðlagar gjörninginn að hljóðbærni aðstæðanna, vélvirkni hljóðfærisins, eigin andadráttar og raddar til þess að skapa hljómræna upplifun innblásna af samkynhneigðu techno-senunni sem hann er hluti af í Berlín.


BENDIK GISKE

Bendik Giske is a saxophonist and composer exploring the range of possibilities of his instrument as well as his physical capabilities as a performer. In a series of site-specific recordings due for release on Smalltown Supersound 2019, he fully incorporates the sound of the room, the mechanics of the saxophone, his breath and his voice to form a listening experience inspired by the queer techno scene he is a part of.