Screen Shot 2018-09-14 at 09.30.04.png

SÝNING | EXHIBITION

25.10.18 - 06.01.19
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum
Opnunartímar | Opening hours
11:00 - 17:00
Lokað mánudaga | Closed on Mondays


Slavs and Tatars

Slavs and Tatars er listahópur sem er “vængur er deilir sameiginlegri orðræðu tileinkaðri svæði sem er austan við fyrrum Berlínarmúrinn og vestan við Kínamúrinn, sem er þekkt sem Evrasía. Hópurinn er starfræktur með þrenns konar aðferðum: sýningum, bókaútgáfu og gjörningafyrirlestrum”.

Listrænt séð þá nær Slavs and Tatars hópurinn landafræðilega og yfir menningarsvæði sem nær frá Kínamúrnum í austri og fyrrum Berlínarmúrs í vestri. Með mismunandi listformum sem ná frá gjörningafyrirlestrum til bóka og hluta, þá standa verkefni þeirra frammi fyrir hugmyndum er virðast andstæðar og ósættanlegar eins og Íslam og Kommúnisma, frumspeki og húmor, poppkúltúr og landapólitík. Oft er litið á málvísindi sem frekar dauf viðfangsefni akademíunnar. En oft yfirsjást skynjunarþættir hljóða sem mynduð eru með munninum sem og hin eðlislæga erótík munnsins.

Mother Tongues and Father Throats, 2012

Mother Tongues and Father Throats er teppi. Það er líka staður til að sitja á, leggjast niður eða til að hanga á á sýningunni. Nokkrir metrar að lengd, þá myndar teppið skýringarmynd af munninum. Þessi tiltekni hlutur er tileinkaður hljóðinu “khhhhhhh”, sem er ekki að finna í Norður-Evrópskum tungumálum og markar því skýra landafræði- og menningarlega hindrun í samhengi talaðs og ritaðs máls.Slavs and Tatars

Slavs and Tatars is an art collective and ”a faction of polemics and intimacies devoted to an area east of the former Berlin Wall and west of the Great Wall of China known as Eurasia. The collective’s practice is based on three activities: exhibitions, books and lecture-performances.”

Artistically, the Slavs and Tatars collective covers a geographical and cultural territory stretching from the Great Wall of China in the East to the former Berlin Wall in the West. Through a variety of expressions ranging performance-lectures to books and objects, their projects confront seemingly opposing or incompatible concepts, such as Islam and Communism, metaphysics and humour, or pop-culture and geopolitics. Linguistics is commonly seen as a rather dull academic enterprise. But the sensorial element of sounds being made with the mouth, as well as the inherent eroticism of the mouth should not be ignored.

Mother Tongues and Father Throats, 2012

Mother Tongues and Father Throats is a carpet. It is also a place to sit, lie down or hang out in the exhibition. Several meters in length, it features a diagram of a mouth. This particular object is dedicated to the “khhhhhhh” sound, which is not present in Northern European languages and thus marks a clear geographic, cultural boundary related to spoken and written languages.