Screen Shot 2018-09-14 at 09.30.04.png

SÝNING | EXHIBITION

25.10.18 - 06.01.19
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum
Opnunartímar | Opening hours
11:00 - 17:00
Lokað mánudaga | Closed on Mondays


Slavs and Tatars

Slavs and Tatars er listahópur sem er “vængur er deilir sameiginlegri orðræðu tileinkaðri svæði sem er austan við fyrrum Berlínarmúrinn og vestan við Kínamúrinn, sem er þekkt sem Evrasía. Hópurinn er starfræktur með þrenns konar aðferðum: sýningum, bókaútgáfu og gjörningafyrirlestrum”.

Listrænt séð þá nær Slavs and Tatars hópurinn landafræðilega og yfir menningarsvæði sem nær frá Kínamúrnum í austri og fyrrum Berlínarmúrs í vestri. Með mismunandi listformum sem ná frá gjörningafyrirlestrum til bóka og hluta, þá standa verkefni þeirra frammi fyrir hugmyndum er virðast andstæðar og ósættanlegar eins og Íslam og Kommúnisma, frumspeki og húmor, poppkúltúr og landapólitík. Oft er litið á málvísindi sem frekar dauf viðfangsefni akademíunnar. En oft yfirsjást skynjunarþættir hljóða sem mynduð eru með munninum sem og hin eðlislæga erótík munnsins. Mother Tongues and Father Throats (2012) er teppi. Það er líka staður til að sitja á, leggjast niður eða til að hanga á á sýningunni. Nokkrir metrar að lengd, þá myndar teppið skýringarmynd af munninum. Þessi tiltekni hlutur er tileinkaður hljóðinu “khhhhhhh”, sem er ekki að finna í Norður-Evrópskum tungumálum og markar því skýra landafræði- og menningarlega hindrun í samhengi talaðs og ritaðs máls.Slavs and Tatars

Founded in 2006, Slavs and Tatars mine the complexities and unexpected affinities across cultures through publications, lecture performances, and installations. Originally set up as an informal book-club, the collective explores a literary and political geography known as Eurasia, defined by themselves as “east of the former Berlin Wall and west of the Great Wall of China”. The artists work across cycles, where extended periods of research give life to an eco-system of installations, sculptures, lectures, and printed matter that question our understanding of language, ritual and identity. In this context, viewers are invited to perform the "metaphysical splits" by trying to accommodate conflicting ideas and sensations drawn from opposite ends of the cultural, religious, historical, or emotional spectrum. Imbued with humor and a generosity of spirit, their work commonly blends pop visuals with esoteric traditions, oral rituals with scholarly analysis in a way that opens new paths of contemporary discourse.

Slavs and Tatars have exhibited across the Middle East, Europe and North America at institutions including the Tate Modern, Centre Pompidou, Istanbul Modern, 10th Sharjah, 8th Berlin, 3rd Thessaloniki and 9th Gwangju Biennials. Select solo engagements include MoMA, NY (2012), Secession, Vienna (2012), Dallas Museum of Art (2014), Kunsthalle Zurich (2014), and NYU Abu Dhabi (2015).

 

Slavs and Tatars were nominated for the 2015 German Nationalgalerie Preis.