Haraldur Jónsson

Haraldur Jónsson

SJÓNMÁL

 

Um

Oft er sagt að til þess að ná utan um framgang samtímalistar, sé það nauðsynlegt að skilja þá hvata er liggja að baki framgangi annarra fræðigreina.

SJÓNMÁL er fundur samtíma myndlistar og samtíma tónlistar. Tónverkin, flytjendurnir and hljóðfærin skapa sjónrænan ramma og tónlistinni er raðað inn í rýmið milli hinna ýmsu verka og gjörninga sem setja tónlistina í nýtt samhengi.

Verk eftir tónskáldin Ann Cleare, Rama Gottfried, Kaj Duncan David og Johan Svensson mynda útgangspunkt samvinnunnar milli Ensemble Mosaik og myndlistarmannanna Haralds Jónssonar, Elínar Hansdóttur, Margrétar H. Blöndal og Darra Lorenzen.

Á meðan að á Listahátíðinni Cycle stendur mun hópurinn kynna afrakstur fyrra samstarfs sem og þróa nýja hugmyndir og verk þar sem tónlist og myndlist ná að standa saman í jafnræði með það fyrir augum að rækta frjálsa listræna framsetningu ólíkra forma.

Sýningarstjóri er Dorothee Kirch (DE|IS) og verkefnið er styrkt af Ernst von Siemens Musikstiftung.

 

Efnisskrá

eyam iii (fl) Ann Cleare

prototype ( vc perc) und spark (pn + electronics) Rama Gottfried

pieces for vl keyb + lights Kaj Duncan David

Down (vl + electronics) Johan Svensson

 

Ensemble Mosaik er þýskur kammerhópur fyrir nútímatónlist sem starfar í Berlín. Hópurinn var myndaður af ungum tónlistarmönnum og tónskáldum 1997 og leggur áherslu á samstarf við unga listamenn og tónskáld. Hópurinn samanstendur af: Enno Poppe - stjórnandi, Bettina Junge - flauta, Simon Strasser - óbó, Christian Vogel - klarínett, Martin Losert - saxófónn, Ernst Surberg - píanó, Roland Neffe - slagverk, Chatschatur Kanajan - fiðla, Karen Lorenz - víóla, Mathis Mayr, selló og Lena Krause - stjórnun.

Hópurinn nálgast flutninginn á nýjan og skapandi hátt með því að samtvinna sjónræna og fagurfræðilega þætti á tónleikum.

Rama Gottfried (f. 1977) er nýlega útskrifaður doktorsnemi frá University of California, Berkeley. Hann hafði áður lokið námi í tónsmíðum frá Universität der Künste Berlin, the Manhattan School of Music, New York University og University of Vermont. Rama er tónskáld og hljóðlistamaður.

Kaj Duncan David (f. 1988) lærði tónsmíðar og hljóðlist í Goldsmiths College í London og við Hochschule für Musik í Dresden. Hann útskrifaðist með MA gráðu frá Danish Institute for Electronic Music í Aarhus (Det Jyske Musikkonservatorium). Hann er tónskáld og flytjandi og semur tónlist sína með tölvum og öðrum hugbúnaði, hljóðfærum, ljósi og myndbandsupptökum.

Ann Cleare (f. 1983) er írskt tónskáld sem vinnur með hið hefðbundna tónleikaform sem og óperu, raftónlist og hjóðfæragerð. Í verkum sínum kannar hún möguleika þess hvort hljóð geti verið skúlptúrísktí áferð, lit og formi. Verk hennar hafa verið flutt á fjölmörgum hátíðum sem og verið hljóðrituð fyrir margar af stærstu útvarpsstöðvum Bretlands.

Johan Svensson lærði tónsmíðar við Tónlistarháskólann í Graz, Norsku tónlistarakademíuna og Listaháskólann í Gautaborg. Svensson reynir á tilraunakenndan hátt að skapa ný rafhljóð í tónlist sinni. Tónlist hans hefur verið flutt víða þar á meðal á MATA hátíðinni í New York og á ULTIMA hátíðinni í Osló.

Haraldur Jónsson (f. 1961) er myndlistarmaður búsettur í Reykjavík. Haraldur nam við Myndlistar- og handíðaskóla Íslands, Kunstakademie í Düsseldorf í Þýskalandi og Institut des Hautes Études en Arts Plastiques í Paris. Haraldur notar ýmsa miðla og gjörninga þar sem hann leggur áherslu á hversdagslegar tilfinningar, oft í einhverskonar svörun við umhverfi sitt. Haraldur er búsettur í Reykjavík.

Margrét H. Blöndal (f. 1970) lauk MFA gráðu frá Rutgers University, New Jersey en býr nú og starfar í Reykjavík. Verk hennar eru rýmistengdar innsetningar sem fjalla meðal annars um upplifunina á því að vera á lífi. Verk hennar hafa verið sýnd í fjölda einka- og samsýninga og á listamessum víðsvegar um heiminn.

Elín Hansdóttir (f. 1980) er íslenskur listamaður með aðsetur í Reykjavík og Berlín. Hún stundaði nám við Listaháskóla Íslands í Reykjavík og fór síðar í mastersnám í Kunsthochschule Berlin-Weißensee. Hún hefur sýnt verk sín víða um heim í galleríum og á stofnunum, þar á meðal á Marrakech tvíæringnum í Marokkó.

Darri Lorenzen (f. 1978) er íslenskur myndlistarmaður búsettur í Berlín. Hann stundaði nám við Kunsthochschule Berlin-Weißensee í Þýskalandi og Royal Academy of Art í Haag í Hollandi. Í verkum sínum skapar hann arkitónískar innsetningar og inngrip sem byggja á áhuga hans á staðsetningu, staðleysu, áttun og áttavillu. Verkin hans krefjast þess að áhorfandi taki virkan þátt og verður fyrir vikið hluti af heildarmynd verksins frekar en áhorfandi í sjálfu sér. Þau fela oft í sér þætti eins og hljóð og myndbandsverk - oftast tekið upp á þeim stað þar sem innsetningin er sett upp - verkin verða því ekki aðeins staðbundin heldur endurskapa staðinn.

Dorothee Kirch (f. 1974) er með aðsetur í Reykjavík og Berlín. Hún lærði við Listaháskóla Íslands. Hún er listamaður og sýningarstjóri og fyrrverandi framkvæmdastjóri Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar.

 

 

Visual REsonance

 

About

It is said that trying to grasp what is happening in contemporary art, it is also necessary to understand the forces effective in other fields of knowledge.

VISUAL RESONANCE is a meeting of contemporary visual art and contemporary music. Compositions, musicians and instruments are part of a visual staging: the music is installed spatially, surrounded with art objects and art actions and reflected or commented on by these.

Current compositions by Ann Cleare, Rama Gottfried, Kaj Duncan David and Johan Svensson form the starting point of this collaboration between the composers, the Berlin based Ensemble Mosaic and the artists Haraldur Jónsson, Darri Lorenzen, Margrét H. Blöndal and Elín Hansdóttir.

During Cycle Music and Art Festival 2017 musicians and artists will present their recent collaboration in a concert as well as develop new concepts that combine the processability and immediacy of music with the presence and materiality of visual art. The aim is the development of artistic formats that exploit the potential of the different branches in order to develop new expressive possibilities.

Curator is Dorothee Kirch (DE|IS) and the project is sponsored by Ernst von Siemens Musikstiftung.

 

Program

eyam iii (fl) Ann Cleare

prototype ( vc perc) und spark (pn + electronics) Rama Gottfried

pieces for vl keyb + lights Kaj Duncan David

Down (vl + electronics) Johan Svensson

 

Ensemble Mosaik is an orchestra founded in 1997. The group consist of: Enno Poppe - conductor, Bettina Junge - flute, Simon Strasser - oboe, Christian Vogel - clarinet, Martin Losert - Saxophone, Ernst Surberg - piano, Roland Neffe - percussion, Chatschatur Kanajan - violin, Karen Lorenz - viola, Mathis Mayr - cello and Lena Krause - management.   

The ensemble approach performance practice in new ways by including scenic and visual elements in concerts.

Rama Gottfried (b. 1977) is a recent PhD graduate from the University of California, Berkeley. Previously, he completed composition studies at the Universität der Künste Berlin, the Manhattan School of Music, New York University, and the University of Vermont. Rama is a composer and sound artist.

Kaj Duncan David (b. 1988) studied music and sound-art at Goldsmiths College in London, and at the Hochschule für Musik in Dresden. He did his masters at the Danish Institute for Electronic Music in Aarhus. He is a composer and a performer making music with computers, electronics, instruments, lights and video. His work has been presented internationally at festivals and institutions.

Ann Cleare (b. 1983) is an Irish composer working in the areas of concert music, opera, extended sonic environments, and hybrid instrumental design. Her work explores the static and sculptural nature of sound, probing the extremities of timbre, texture, colour, and form. Her work has been commissioned and presented by many major broadcasters and festivals of today.

Johan Svensson is a Swedish composer. He studied composi­tion at Universität für Musik und dars­tellende Kunst in Graz, the Norwegian Academy of Music in Oslo, the Acad­emy of Music and Drama in Goth­enburg. His music often features alternative ways of producing sounds by electronic means. His music has been performed all over the world for example at MATA festival in New York and the ULTIMA Oslo Contemporary Music Festival.

Haraldur Jónsson (b. 1961) graduated from the Icelandic College of Art and Crafts and went on to The Kunstakademie in Düsseldorf, Germany and finally studied at the Institut des Hautes Études en Arts Plastiques in Paris. Haraldur works with various media and performances in which he focuses on everyday emotions, often in response to his surroundings. Haraldur is based in Reykjavík.

Margrét H. Blöndal (b. 1970) completed her MFA at Rutgers University, New Jersey but now lives and works in Reykjavík. She works with mixed media, site specific installations around the concept of being alive. She has been exhibited internationally in solo- and group shows, institutions and art festivals.

Elín Hansdóttir (b. 1980) is an Icelandic artist based in Reykjavík and Berlin. She studied in the Iceland Academy of the Arts in Reykjavik and then went on to her Master‘s in Kunsthochschule Berlin-Weißensee. She has shown internationally in galleries and institutions and also at the the Marrakech Biennale in Morocco.

Darri Lorenzen (b. 1978) is an Icelandic artist based in Berlin. He studied at the Kunsthochschule Berlin-Weißensee in Germany and the Royal Academy of Art in The Hague in The Netherlands. Lorenzen creates architectural installations and interventions based upon his preoccupation with location and dislocation, orientation and reorientation. His work demands active participation on behalf of the viewer, who becomes less of a viewer per se but rather a vital part of the artwork. Often incorporating elements such as sound and video—usually recorded in the same space as the installations themselves—Darri’s work is thus not only site-specific but creates sites anew.

Dorothee Kirch (b. 1974) is based in Reykjavík and Berlin. She studied at the Iceland Academy of the Arts. She is an artist and a curator and is a former director at the Icelandic Art Center.