Photo by Katharina Wallisch, courtesy of the artists.

Photo by Katharina Wallisch, courtesy of the artists.

Nicolas Perret & Silvia Ploner

NÝEY
2014-2016

Radio Broadcast | Útvarpssending
That Time | Þá

15 December 2016
21:30 Rás 1

http://www.ruv.is/thaettir/nyey

 

For Cycle Music and Art Festival, Nicolas Perret and Silvia Ploner’s sound piece Nýey (2014-16) will be broadcast on national Icelandic radio and can be streamed online. Nýey takes the island of Surtsey as its point of departure. Having surfaced off the coast of Iceland in 1963, Surtsey has been closed to the public since its emergence. The island, the youngest member of the Westman Archipelago, serves scientists as a window into the past of older islands. Reciprocally, these older islands are studied as windows into what Surtsey might become. Treating the island as a sort of time capsule, Nýey investigates Surtsey’s assumed past, present, and possible future with sounds drifted from recordings made on and around the islands of Bjarnarey, Elliðaey, Heimaey, and Surtsey. Nýey was produced by the programme Klangkunst of Deutschlandradio Kultur (broadcast date: April 18th, 2014), with the support of “Du côté des ondes”, GMVL, Phonurgia Nova and the Surtsey Research Society. The piece was released on CD by the label Unfathomless in 2015.

Ósnert landsvæði, óskiljanleg fyrirbæri, ósýnileg svæði: listamennirnir Nicolas Perret (FR) og Silvia Ploner (IT) nota upptökutækni til að skoða raunsemi þess sem þau kalla “sonic insularities”. Þar sem þessi svæði eru rannsóknarstofa þeirra, þá rannsaka þau gaumgæfilega og leita að því daufa, því óvænta, smáatriðum hljóðs. Fyrir Cycle verður hljóðverk þeirra Nýey (2014-16) sent út í Ríkisútvarpinu og streymt á vefnum. Nýey byggist á Surtsey, sem varð til við strönd Íslands árið 1963 og hefur verið lokuð almenningi síðan. Surtsey, sem er yngst eyja Vestamannaeyjaklasans, hefur reynst sem gluggi vísindamanna inn í fortíð eldri eyja. Eldri eyjur eru svo aftur á móti rannsakaðar með það fyrir augum að skoða og meta hvað Surtsey getur orðið. Með því að höndla eyjuna sem einskonar tímahylki, þá skoðar Nýey tilbúna fortíð Surtseyjar, nútímann og hugsanlega framtíð með hljóðum er tekin voru upp á Bjarnarey, Elliðaey, Heimaey og í kringum Surtsey. Nýey var framleitt fyrir útvarpsþáttinn Klangkunst á Deutschlandradio Kultur (útsendingartími: 18. apríl 2014), með stuðningi “Du côté des ondes”, GMVL, Phonurgia Nova og the Surtsey Research Society. Verkið var gefið út á geisladiski hjá Unfathomless 2015.


Pristine territories, unfathomable phenomena, microscopic fields: French artist Nicolas Perret and Italian artist Silvia Ploner use recording technologies to probe into the real of what they call “sonic insularities.” Considering these milieus as their laboratories, they explore them, meticulously looking for the faint, the unsuspected, the sonic detail. They undertake long-term projects that result in sound pieces, sound installations, performances and publications.

Website | Vefsvæði:
www.islandssongs.blogspot.com
www.soundcloud.com/perret-ploner